Skip to content

The God test

Trúir þú á Guð?


Uppgötva


Hvað er GUÐSPRÓFIÐ?

Langar þig að vera hluti af einhverju stærra?  Taktu þátt í þessari alþjóðlegu könnun, sem kallast GUÐSPRÓFIÐ. Könnunin er sem stendur lögð fyrir í yfir 156 löndum víðsvegar um heiminn.

Hefurðu einhverntíma velt því fyrir þér hvort lífið sé tilviljun? Hefurðu hugleitt hvaðan siðferði er sprottið? Hver eða hvað ákveður hvað sé gott og hvað sé illt? Hvað hefur gildi og hvaðan eru gildi komin? GUÐSPRÓFIÐ samanstendur af 10 spurningum um mikilvæg atriði tengd andlegum málefnum, heimspeki, vísindum og tilgangi lífsins. Við viljum heyra hvað þér finnst um þessi mál! Vertu með og láttu rödd þína heyrast í þessari alþjóðlegu könnun.


Tölum saman

Hefurðu lokið við GUÐSPRÓFIÐ? Vertu hluti af þessari alþjóðlegu hreyfingu og taktu GUÐSPRÓFIÐ á netinu með þjálfuðum spyrjanda frá þínu landi á þínu tungumáli. Þú getur tekið GUÐSPRÓFIÐ með því að fylla út eyðublaðið hér að neðan og spyrjandinn verður í sambandi við þig til að gefa þér tíma. Við vonumst til að heyra í þér fljótlega. 


Forvitinn um meira?

gt-app
God Test
gt-app2
gt-cover-small
godtest
gt2

Hver erum við?

Við erum hluti af alþjóðlegri hreyfingu sem kallast Every Nation, sem einbeitir sér að starfi meðal stúdenta, stofnun kirkna og samfélagslegri ábyrgð. Eins og er, eigum við fulltrúa í 83 löndum, sem er ástæða þess að þú munt vanalega finna fjölþjóðlega blöndu fólks hjá Every Nation. Það skapar einstakt andrúmsloft og samfélag sem þú getur verið hluti af.

GUÐSPRÓFIÐ er hannað í rannsóknarskyni af einum stofnandanna, Dr. Rice Broocks.

img-2165

Hefurðu áhuga á að vita meira um okkur? Þú getur athugað hver við erum með því að kíkja á mismunandi innlenda og alþjóðlega viðburði á eftirfarandi vefsíðum. Okkur þætti gaman að kynnast þér.